• Immunity Kit

Immunity Kit

Verð 8.990 kr

Sparaðu 15% með áskrift


ÖRLÖ Immunity Kit er samsett úr ÖRLÖ DHA og Immunity Boost.

Sameinuð styrkja þau þig í baráttunni við kvefpestir og styrkja ónæmiskerfið ásamt því að styðja heilann, augun og húðina. Svo færðu B12 og D3 vítamín sem hjálpar þér að viðhalda heilbrigðu orkustigi.

Smáþörungarnir okkar eru "frumframleiðendur"og því hafa Omega-3 bætiefnin okkar 3x meiri upptöku en önnur þörunga- eða fiskiolía. Það er ræktað með 100% endurnýjanlegri orku og engin varnar- eða eiturefni eru notuð í framleiðslunni.

Vegan, inniheldur engin erfðabreytt efni, kolefnisneikvæð framleiðsla.

Immunity Boost
Spreyja tvisvar undir tunguna og leyfa vökvanum aðeins að sitja þar áður en kyngt er. Hentar öllum aldurshópum.

DHA
Taktu tvær geltöflur á dag með eða án matar. Hentar öllum aldurshópum.

aukin virkni

Þörunga bætiefnin frá ÖRLÖ tryggja að líkaminn fái þær fitusýrur sem hann þarf á að halda. Það þýðir að líkaminn nær hámarks upptöku með minni skammti en aðrar Omega-3 vörur.

fitusýrur eru ómissandi

Líkaminn þarf á Omega-3 fitusýrum að halda til þess að geta starfað eðlilega. Hann býr þær ekki til sjálfur. Omega-3 fitusýrurnar frá ÖRLÖ styðja við:

  • Augnheilsu
  • Ónæmiskerfi
  • Hjarta og æðakerfi
  • Liði og liðamót
  • Heila og taugakerfi
  • Almenna hreysti

Smáþörungarnir okkar

Aðferðir okkar gera það kleift að framleiða Omega-3 með 99% minni land- og vatnsnotkun en aðrir. Þörungarnir okkar eru fullir af prótínum, vítamínum, stein- og næringarefnum fyrir líkamann. 

We have more than 10 in stock