• ACTIVE PRENATAL DHA + EPA
  • ACTIVE PRENATAL DHA + EPA
  • ACTIVE PRENATAL DHA + EPA
  • ACTIVE PRENATAL DHA + EPA
  • ACTIVE PRENATAL DHA + EPA
  • ACTIVE PRENATAL DHA + EPA

ACTIVE PRENATAL DHA + EPA

Verð 4.990 ISK
Veldu Quantity:

Sparaðu 15% með áskrift


Omega-3 bætiefni unnið úr íslenskum smáþörungum.

ÖRLÖ Prenatal DHA styður við heilann, augun og húðina ásamt því að styrkja heila- og sjónþroska barnsins þíns á meðan meðgöngu og brjóstagjöf stendur. Náðu jafnvægi í heilsunni með sjálfbærasta Omega bætiefni í heimi.

Þörungarnir okkar eru "frumframleiðendur"og því hafa Omega-3 bætiefnin okkar 3x meiri upptöku en önnur þörunga- eða fiskiolía. 

Það er ræktað með 100% endurnýjanlegri orku og engin varnar- eða eiturefni eru notuð í framleiðslunni. 

Vegan, inniheldur engin erfðabreytt efni, kolefnisneikvæð framleiðsla.

ÖRLÖ DHA kemur í pakkningum úr endurunnum pappa eða bólstruðu umslagi, sem prentað er á með kolefnisneikvæðu þörungableki. 


*ath. flaska er seld sér

aukin virkni

Þörunga bætiefnin frá ÖRLÖ tryggja að líkaminn fái þær fitusýrur sem hann þarf á að halda. Það þýðir að líkaminn nær hámarks upptöku með minni skammti en aðrar Omega-3 vörur.

fitusýrur eru ómissandi

Líkaminn þarf á Omega-3 fitusýrum að halda til þess að geta starfað eðlilega. Hann býr þær ekki til sjálfur. Omega-3 fitusýrurnar frá ÖRLÖ styðja við:

  • Augnheilsu
  • Ónæmiskerfi
  • Hjarta og æðakerfi
  • Liði og liðamót
  • Heila og taugakerfi
  • Almenna hreysti

Smáþörungarnir okkar

Aðferðir okkar gera það kleift að framleiða Omega-3 með 99% minni land- og vatnsnotkun en aðrir. Þörungarnir okkar eru fullir af prótínum, vítamínum, stein- og næringarefnum fyrir líkamann.