Algengar spurningar

Sjálfbærni

Smáþörungar ÖRLÖ eru ræktaðir með 100% endurnýjanlegri orku, auk þess sem við nýtum náttúruleag uppsrettu kolefnis og íslenskt jökulvatn. Framleiðsluferlið er hið fyrsta sinnar tegundar sem er kolefnisneikvætt. Við notum líka 99% minna land og vatn en aðrir framleiðendur.

ÖRLÖ glerkrukkan þín er búin til úr fyrsta flokks ítölsku gleri. Það er hægt að nota hana aftur og aftur eða nýta hana síðar meir sem blómapott eða pennastand. Hún er endurvinnanleg að fullu ef þú hættir dag einn að nota hana.

Þú getur endurunnið álspreyhylkið þitt hvar sem er. Settu það einfaldlega í endurvinnslutunnu.

Allar umbúðir sem notaðar eru í innpökkun eru framleiddar úr endurunnum pappír og blekið sem við notum til að skrifa á þær er búið til úr smáþörungum! Hægt er að endurvinna umbúðirnar að nýju eða jafnvel rífa þær niður og nota í moltutunnu.

Já, allar vörur frá ÖRLÖ eru vegan. Við höfum skuldbundið okkur til þess að vernda og hlúa að plánetunni okkar og náttúruauðlindum hennar á sama tíma og við bjóðum upp á vöru sem allir geta neytt, óháð mataræði. Við lítum svo á að enginn eigi að þurfa að neita sér um holla næringu vegna hugsjóna sinna eða mataræðis.

Smáþörungaræktun okkar hefur engin slæm áhrif á öll þau dýrmætu vistkerfi sem þrífast á plánetunni okkar, hvort sem um er að ræða úthöf, ár eða ræktarland. Hver einasta flaska sem við framleiðum af Omega-3 eða meðgöngu DHA forðar 110 fiskum frá veiði til olíuframleiðslu. Við notum jafnframt 99% minna land og vatn í sjálfbæru ræktuninni okkar á Íslandi en aðrir framleiðendur um víða veröld.

Þjónusta

Vörurnar okkar eru aðgengilegar viðskiptavinum um allt land í gegnum orlo.is og hjá Heilsuver á Suðurlandsbraut 22.

Samstarfsaðilar okkar, Dropp og Gorilla Vöruhús sjá um að senda vörurnar til viðskiptavina.

Áskriftarleiðirnar okkar eru bæði góðar fyrir jörðina og veskið þitt. Þegar þú kemur í áskrift færðu 15% afslátt af ÖRLÖ vörunum þínum.

Ömega-3 áskrift - DHA áskrift - Prenatal DHA áskrift - Immunity Boost áskrift

Þetta er frekar einfalt. Þú velur magnið og velur hversu oft þú vilt fá sendingar, t.d. vikulega eða mánaðarlega. Áskriftin þín endurnýjast svo sjálfkrafa þar til þú segir henni upp. Enginn uppsagnarfrestur er á áskriftarleiðum okkar, þú stjórnar algjörlega ferðinni.

Frábær spurning. Það virkar einfaldlega þannig að þú skráir þig inn á ÖRLÖ reikninginn þinn hér og sýslar með þína áskrift eins og þér hentar.

Ef þú lendir í einhverjum vandræðum þá aðstoðar þjónustuverið okkar þig á sales@orlonutrition.is

Við leggjum mikla áherslu á ánægju viðskiptavina okkar og markmiðið er alltaf að þú fáir frábæra vöru á góðu verði. Ef þú vilt skila vörunni sem þú keyptir getur þú alltaf haft samband við okkur á sala@orlonutrition.is og gefur upp pöntunarnúmerið þitt. Við leysum annað hvort málið með því að láta þig fá nýja vöru eða með endurgreiðslu. Í ákveðnum tilvikum gætum við beðið þig um að senda okkur vöruna til baka eða senda hana til einhvers annars sem gæti notið hennar. Í ljósi þess að hvert tilvik er einstakt biðjum við þig um að geyma vöruna þangað til málið hefur verið afgreitt. Við afgreiðum beiðni um skil innan tveggja daga.

Í samræmi við stefnu okkar um að draga úr sótspori sendum við vörurnar okkur eingöngu með landflutningum. Flestar sendingar frá okkur berast innan 2 virkra daga og samstarfsaðili okkar Dropp sér um allt frá a til ö. Í vefverslun getur þú valið hvort þú sækir á einhvern af afhendingarstöðum Dropp t.d. leiðinni heim / úr vinnu eða við biðjum Dropp að skutla sendingunni beint heim til þín.

Vörur ÖRLÖ eru sem stendur aðeins til sölu á Íslandi og í Bandaríkjunum en eftir því sem starfsemi okkar vex frekar munum við færa út kvíarnar til fleiri markaða. Fylgist með!

BLAÐAUMFJÖLLUN

VAXA Technologies kynnir Örlö, FYRSTA OMEGA-3 BÆTIEFNIÐ Í HEIMINUM MEÐ JÁKVÆTT KOLEFNISFÓTSPOR

For the complete feature, visit this link.

"Utilizing algae, Örlö Nutrition is shifting the sustainable nutrition space. Not only is the product itself forward-thinking and infused with futuristic ideals, but the packaging, designed by Designsake Studio, is beyond visionary. The silver and black details are used in tandem with a typeface that feels almost extraterrestrial, infused with psychedelic notes. 

The packaging system includes a reusable, recyclable glass bottle that can be refilled every 30 days. In addition, there's no use of secondary packaging, and shipping materials are post-consumer recycled using algae ink instead of soy or petroleum-based inks. The future is sustainable, and Örlö Nutrition proves it."... Read More.

Read the complete article by following this link.

VAXA Technologies, a biotech firm that is redefining the production of sustainable nutrition, announces a new consumer product portfolio, Örlö Nutrition, that harnesses the full potential of algae through AI optimized growing conditions at its high-tech, Icelandic aquaculture planthouse. Örlö's first consumer products include: Ömega-3Prenatal DHA and Immunity Boost.

VAXA developed a new scientific approach for sustainable and eco-friendly production of microalgae through its patented technology - every bottle of supplements saves 110 Pelagic fish and 1.1 KG of Co2 eq (equivalent to driving around 3.2 miles). By going straight to the source (fish do not produce omega-3 but rather bio-accumulate it through algae), Örlö protects oceans and fish ecosystems, keeping them completely undisturbed.

"As the stability of our oceans reaches a tipping point, we have taken a leap beyond the traditional world of supplements to create a new, carbon-negative nutrition category," said Corinna Bellizzi, Head of US Sales and Marketing for Örlö. "By not fishing, and not disrupting ecosystems to produce our omega-3s and algae-based nutrition products, we prove that our dietary choices can be pro-planet health, and that great nutrition doesn't have to be an either/or proposition."

VAXA's technological platform revolutionizes the way we obtain our nutrition, powered by artificial intelligence (AI) that makes standard methods obsolete for today's consumer demands of pro-planet health: uncompromising wellness standards that benefit the earth as well.

"Cultivating happy algae in an AI optimized aquaculture planthouse in Iceland means that you get the best nature can provide: sustainable omega-3 products, directly from the source, preserving their natural polar-structure, while enabling higher bioavailability and a better, fishy-aftertaste-free, user experience," said Bellizzi. "Örlö's unique polar-lipid structure provides superior absorption, significantly better than that of fish oil, krill oil and other omega sources."

VAXA's completely self-sustaining and closed loop vertical algae farm has perfected growing conditions to deliver five times the nutrient content versus traditional means of growing algae. Given these growing conditions, there are no external factors impeding purity and consistency of the product such as environmental pollutants like mercury or PCBs, pesticides, herbicides, fungicides, or flame retardants, a competitive advantage when compared with fish, krill or algae grown in open ponds.

With zero compromise on supplement efficiency and a positive planet impact, Örlö represents the world's most sustainable omega-3 supplement. To ensure ultimate sustainability, Örlö's algae is grown via the world's first carbon-negative indoor, year-round production process in Iceland using 99% less land and water resources compared to other algae growth methods and yielding algae made from 100% renewable resources, including waste-stream CO2 and glacial melt water. Örlö's sustainability measures extend all the way through to the packaging which features a reusable, recyclable glass bottle for consumers to refill every 30 days. There is no secondary packaging and shipping materials are post-consumer recycled content that use algae ink in place of soy or petroleum-based inks.

"Every choice has been made with the protection of our planet and its ecosystem in mind. From our production process to our content creation and podcast, Nutrition Without Compromise, Örlö is focused on providing value and ensuring that this new pro-planet nutrition category moves from idea-phase to become an engaged movement," said Bellizzi.

PRODUCTS:
Ömega-3, available onÖrlönutrition.com,$68for a two-month supply: This algae omega-3 supplement is designed to support brain and heart health, joints and immune system. The unique polar omega-3 structure provides three times the absorption of other algae or fish oils and is grown using 100% renewable resources with zero hexanes, zero pesticides, and zero environmental toxins. It is vegan, non-GMO and carbon negative. It is packed in a post-consumer recycled cardboard box or padded envelope and printed with carbon-negative algae-based ink.

Prenatal DHA, available onÖrlönutrition.com,$68for a two-month supply:Algae polar omega-3 supplement to support baby's brain and visual development during pregnancy and lactation. The unique product composition utilizes the polar omega-3 structure to also support mother's health and provides three times the absorption of other algae or fish oils and is grown using 100% renewable resources with zero hexanes, zero pesticides, and zero environmental toxins. It is vegan, non-GMO and carbon negative. It is packed in a post-consumer recycled cardboard box or padded envelope and printed with carbon-negative algae-based ink.

Immunity Boost Ultra Spirulina Oral Spray, available onÖrlönutrition.com,$39for a two-month supply:This is the first product utilizing the unique combination of VAXA's Ultra Spirulina combined with a B vitamin complex, and a water-soluble vitamin D3 to support healthy energy levels and immune system response. Ultra Spirulina is grown using 100% renewable resources with zero hexanes, zero pesticides, and zero environmental toxins. Vegetarian, Non-GMO, and Carbon Negative.

ABOUT ÖRLÖ

Örlö is powered by VAXA Technologies and is committed to providing nutrition solutions that don't compromise the health of ecosystems, our planet, or our morals. Örlö's team believes that a balanced food system is powered by a commitment to sustainability and the regeneration of delicate ecosystems Without that commitment, sustainability means nothing. Find out more at https://orlonutrition.com/ and https://www.vaxa.life/. Follow Örlö on InstagramTwitterFacebookPinterest and TikTok.

Örlö, because nutrition shouldn't be an either/or.