• ORLO flaska
  • ORLO flaska
  • ORLO flaska
  • ORLO flaska
  • ORLO flaska
  • ORLO flaska
  • ORLO flaska

ORLO flaska

Verð 1.990 ISK

ÖRLÖ glerkrukkan er úr fjólubláu Miron gleri,  er loftþétt, verndar innihaldið fyrir ljósi og viðheldur ferskleika lengur en annars konar ílát.

 *Ath. flaskan kemur án áfyllingar

Aðferðin okkar

ÖRLÖ smáþörungarnir gera okkur kleift að framleiða Omega-3 með 99% minni land- og vatnsnotkun en aðrir. Þeir eru fullir af prótínum, vítamínum, stein- og næringarefnum fyrir líkamann.

Líkaminn þarf á Omega-3 fitusýrum að halda til þess að geta starfað eðlilega. Hann býr þær ekki til sjálfur. Omega-3 fitusýrurnar frá ÖRLÖ styðja við:

  • Augnheilsu
  • Ónæmiskerfi
  • Hjarta og æðakerfi
  • Liði og liðamót
  • Heila og taugakerfi
  • Almenna hreysti

Markmið okkar er að allir íbúar jarðar hafi aðgang að hollri og góðri næringu án þess að heilbrigði plánetunnar sé stefnt í hættu. Við notum 99% minna landsvæði og vatn í ræktuninni okkar en aðrir framleiðendur. Afraksturinn er fyrsta flokks næring sem hefur engin umhverfisáhrif.