• ORLO flaska

ORLO flaska

Verð 1.990 kr

ÖRLÖ glerkrukkan er úr fjólubláu Miron gleri,  er loftþétt, verndar innihaldið fyrir ljósi og viðheldur ferskleika lengur en annars konar ílát.

 

Aðferðin okkar

ÖRLÖ smáþörungarnir gera okkur kleift að framleiða Omega-3 með 99% minni land- og vatnsnotkun en aðrir. Þeir eru fullir af prótínum, vítamínum, stein- og næringarefnum fyrir líkamann.

Líkaminn þarf á Omega-3 fitusýrum að halda til þess að geta starfað eðlilega. Hann býr þær ekki til sjálfur. Omega-3 fitusýrurnar frá ÖRLÖ styðja við:

  • Augnheilsu
  • Ónæmiskerfi
  • Hjarta og æðakerfi
  • Liði og liðamót
  • Heila og taugakerfi
  • Almenna hreysti

Markmið okkar er að allir íbúar jarðar hafi aðgang að hollri og góðri næringu án þess að heilbrigði plánetunnar sé stefnt í hættu. Við notum 99% minna landsvæði og vatn í ræktuninni okkar en aðrir framleiðendur. Afraksturinn er fyrsta flokks næring sem hefur engin umhverfisáhrif.