Af hverju Omega-3?
Í líkamanum eru 37 billjónir frumna sem endurnýja sig í gegnum lífsskeið okkar. Hver einasta þeirra þarf Omega-3 EPA og DHA til að sinna sínu hlutverki á sem bestan hátt.
Við þurfum að sækja okkur þessar nauðsynlegu fitusýrur í gegnum mataræðið því líkamar okkar geta ekki framleitt þær.
Omega fitusýrur styðja við:
- Heilann og miðtaugakerfið
- Augun og sjónskerpu
- Virkni ónæmiskerfisins
- Hjarta- og æðakerfið
- Liði og almenna vellíðan
Heili
Stuðlar að auknu heilbrigði
og betra minni
Hjarta
Styður hjarta-
og æðakerfi
Augu
Styður betri augnheilsu
og eykur skerpu
Ónæmiskerfi
Styrkir ónæmiskerfið
og viðbrögð þess
ACTIVE OMEGA-3
UMHVERFIÐ
Allar frumur líkamans þurfa Omega-3 fitusýrur til þess að geta starfað eðlilega og viðhalda innra jafnvægi (e. homeostasis). Líkaminn getur ekki framleitt þessar ómissandi fitusýrur sjálfur og þarf því að fá þær annars staðar frá.
Við notum 99% minna landssvæði og vatn í ræktuninni okkar en aðrir framleiðendur. Afraksturinn er fyrsta flokks næring sem hefur engin umhverfisáhrif og jákvætt kolefnisfótspor. Hver einasta flaska af 30 daga ÖRLÖ skammti forðar meira en 100 fiskum frá því að vera veiddir til Omega-3 framleiðslu ásamt því að draga úr kolefnislosun um rúmlega eitt kíló.
3X MEIRI UPPTAKA
Af hverju er meiri upptaka og betri nýting á OMEGA-3 mikilvæg fyrir líkamann?
KOLEFNISNEIKVÆÐ
Hvað gerir ræktunarferlið okkar svona hátæknilegt og framúrskarandi?
ULTRA SPIRULINA
Icelandic Ultra Spirulina, ofurhetjan okkar, bætir við auknu lagi af vörn á kulda- og flensutímabilum fyrir ónæmiskerfið.
Vörurnar okkar
- ACTIVE OMEGA-3
VerðFrá: 4.990 ISK - 30 dagar
SKOÐA NÁNAR
- ACTIVE DHA
VerðFrá: 4.990 ISK - 30 dagar
SKOÐA NÁNAR
- ACTIVE PRENATAL DHA + EPA
VerðFrá: 4.990 ISK - 30 dagar
SKOÐA NÁNAR
- Immunity BoostSöluverð5.990 ISK
SKOÐA NÁNAR
- ORLO flaskaSöluverð1.990 ISK
SKOÐA NÁNAR
99% minni auðlindanotkun
100% plöntufæði
3x meiri upptaka
-
"ÖRLÖ is spearheading the future of nutrition, supplements and sustainability."
Morning Honey -
"ÖRLÖ is so serious about their craft that they farm their own algae."
Inverse