ACTIVE OMEGA-3
Sparaðu 15% með áskrift
Omega-3 bætiefni unnið úr smáþörungum sem styrkir heilann, hjartað, liðina og ónæmiskerfið. Sjálfbærasta þörunga bætiefni í heimi hjálpar þér að ná og viðhalda innra jafnvægi í líkamanum.
Þú nærð þrefalt betri upptöku í líkamanum en annars konar þörunga- eða fiskiolía. Það er ræktað með 100% endurnýjanlegri orku og engin varnar- eða eiturefni eru notuð í framleiðslunni.
Vegan, inniheldur engin erfðabreytt efni, kolefnisneikvæð framleiðsla.
Ömega-3 kemur í pakkningum úr endurunnum pappa eða bólstruðu umslagi, sem prentað er á með kolefnisneikvæðu þörungableki.
30 daga skammtur miðast við einn aðila.
*ath. flaska er seld sér
Taktu tvær geltöflur á dag með eða án matar. Hentar öllum aldurshópum.
OTHER INGREDIENTS: Vegan Softgel Shell (Non-GMO Modifed Cornstarch, Glycerine, Sorbitol, Seaweed Extract, Purifed Water)
Vegan
Non-GMO
Vistvæn ræktun
3x betri nýting
Jákvæð kolefnisáhrif
Byltingarkennd ræktunarstöð okkar á Íslandi er staðsett í jarðhitagarði ON á Hellisheiði. Við nýtum umframhita, -orku, hreint vatn og náttúrulega kolefnislosun frá Hellisheiðarvirkjun til þess að knýja fyrstu sjálfbæru, kolefnisneikvæðu smáþörungarækt í heimi.
Jákvæð kolefnisáhrif
Við notum 99% minna landsvæði og vatn en annars konar þörungaræktun.
Ræktunin okkar reiðir sig ekki á lífríki sjávar og dregur því úr þörfinni á fiskveiðum til að nálgast Omega-3. Þannig forðum við 110 kílóum af uppsjávarfiskum (sardínum og ansjósum) og komum í veg fyrr losun 1.1 kg kolefnisígilda með hverjum 30 daga Örlö skammti.
Pakkningar
Engar aukaumbúðir.
Í sendingum notum við efni úr PCR efnum og þörungablek í stað þess að nota blek úr soja eða olíu.
Endurvinnsla
Flokkið pakkningarnar með pappírsúrgangi og notið sem „brúnt efni“ í moltutunnu.
increased activity
The algae supplements from ÖRLÖ ensure that the body gets the fatty acids it needs. This means that the body achieves maximum absorption with a lower dose than other Omega-3 products.
fatty acids are essential
The body needs Omega-3 fatty acids to function normally. He does not create them himself. The omega-3 fatty acids from ÖRLÖ support:
- Eye health
- Immune system
- Cardiovascular system
- Teams and teams
- Brain and nervous system
- General fitness
Our microalgae
Our methods make it possible to produce Omega-3 with 99% less land and water consumption than others. Our algae are full of proteins, vitamins, minerals and nutrients for the body.