ÖRLÖ og Brauð&Co í samstarf

ÖRLÖ og Brauð&Co í samstarf

Fyrir stuttu síðan komu Brauð&Co í heimsókn í ræktunarstöðina okkar á Hellisheiði. Sú heimsókn varð til þess að við ákváðum í sameiningu að búa til Icelandic Ultra Spirulina súrdeigsbrauð.

Enginn munur á bragði eða áferð - þetta er það sem við köllum Impact nutrition

Nú getur þú fengið ráðlagðan dagskammt af B12 úr Icelandic Ultra Spirulina einfaldlega með því að borða hið landsþekkta og gómsæta súrdeigsbrauð úr Brauð&Co.

Áætlað er að brauðið fari í sölu hjá Brauð&Co í febrúar og hluta ferlisins má sjá hér að neðan. Það er meira á leiðinni. Fylgist vel með.